Bergsstaðir

Bergsstaðir, kirkjustaður og prestssetur fram á 20. öld. Guðmundur Hall­dórs­son skáld kenndi sig við staðinn en hann var fæddur á Skottastöðum.