Bergþórshvoll

Bergþórshvoll, á vestri bakka Af­falls. Áður prests­set­ur. Bær Njáls Þor­geirs­son­ar og fræg­ur úr Njáls sögu. Þar var Njáls­brenna 1011. Ör­nefni sem minna á Njáls sögu: Flosa­lág, Kára­gerði (bær), Kára­gróf. Forn­leifa­rann­sókn­ir sýna að bær hef­ur brunn­ið þar önd­verð­lega á 11. öld. Í landi Berg­þórs­hvols heita Lína­kr­ar.