Bergvatnskvísl

Bergvatnskvísl, efsta upptakakvísl Þjórsár, lengstu ár á Íslandi, en Þjórsá er um 230 km á lengd.