Bersaborg

Línakradalur, grunnur dalslakki sunnan undir Vatnsnesfjalli, mýrlendur og grösugur. Sunnan að honum Reykjarbunga og Bessa­borg. Nafnið bendir á línrækt, en tilgáta er um að fífubreiður í dalnum hafi minnt landnámsmenn á línakra í heimalandi sínu.