Bersatunga

Bersatunga, efsti bær í Hvolsdal í Saurbæ. Kenndur við Hólmgöngu–Bersa. Þar bjó Stefán skáld frá Hvítadal (1887–1933) síðustu æviár sín.