Berufjarðarvatn

Berufjarðarvatn, suð­ur frá Bjar­ka­lundi. Í það renn­ur Ali­fis­ka­læk­ur en í hann var flutt­ur sil­ung­ur í forn­öld, er það fyrsta sögn um fiski­rækt á Ís­landi.