Places > Westfjords > Berufjarðarvatn Berufjarðarvatn Berufjarðarvatn, suður frá Bjarkalundi. Í það rennur Alifiskalækur en í hann var fluttur silungur í fornöld, er það fyrsta sögn um fiskirækt á Íslandi.