Berunes

Berunes, var stór­býli og oft sýslu­manns­set­ur.

Ör­nefni minna þar á þing­hald. Þar er kirkja.

Viti er á Gíslatanga nokkru utar með Berufirði, en sigl­ing ná­lægt landi er stór­hættu­leg vegna skerja og boða.