Places > East > Berunes Berunes Berunes, var stórbýli og oft sýslumannssetur. Örnefni minna þar á þinghald. Þar er kirkja. Viti er á Gíslatanga nokkru utar með Berufirði, en sigling nálægt landi er stórhættuleg vegna skerja og boða.