Biskupstungur

Biskupstungur, tung­ur tvær er verða milli Brú­ar­ár og Hvít­ár, en klofn­ar af Tungufljóti. Vest­an Tungufljóts er víð­ast mýr­lent og grös­ugt en Eystri–Tunga er þurr­lend ofan til. Víða eru lág­ir ásar og holt. Landgræðslufélag Biskupstungna hefur grætt upp stór svæði á Biskupstungnaafrétti. Fræðsla á íslensku og ensku í fræðslunúmeri Landgræðslunnar 800 5566.