Bjargtangar

Bjargtangar, vest­asti oddi Ís­lands og jafn­framt Evr­ópu. Þar er viti og ak­fært þang­að. Þar út af er Látr­aröst.