Bjarnarfjarðarháls, milli Steingrímsfjarðar og Bjarnarfjarðar, um hann liggur vegurinn. Á honum eru fjölmörg vötn og tjarnir. Stærst er Urriðavatn og í því silungsveiði. Í Bjarnarfirði er víða jarðhiti, notaður til húshitunar.