Bjarnarfjarðarháls

Bjarnarfjarðarháls, milli Stein­­­­­gríms­fjarð­ar og Bjarn­ar­­fjarð­­­ar, um hann ligg­ur veg­ur­inn. Á hon­um eru fjöl­mörg vötn og tjarn­ir. Stærst er Ur­riða­­vatn og í því sil­ungs­veiði. Í Bjarn­ar­firði er víða jarð­hiti, not­að­ur til hús­hit­un­ar.