Places > West > Bjarnarfoss Bjarnarfoss Bjarnarfoss, hár en vatnslítill foss í hálendisbrúninni. Í sunnanroki fýkur fossinn upp fyrir brúnina aftur og nær aldrei niður. Í brekkunni hjá honum fjölgresi mikið og sjaldgæfar tegundir.