Bjarnarfoss

Bjarnarfoss, hár en vatns­lít­ill foss í há­lend­is­brún­inni. Í sunn­an­roki fýk­ur foss­inn upp fyr­ir brún­ina aft­ur og nær aldrei nið­ur. Í brekkunni hjá hon­um fjöl­gresi mik­ið og sjald­gæf­ar teg­und­ir.