Bjólfell

Bjólfell, áber­andi fjalls­hrygg­ur, 443 m, suð­vest­an und­ir Heklu. Við fjall­ið eru bæ­irn­ir Næf­ur­holt, Hól­ar og Hauka­dal­ur. Í Bjól­felli átti að vera bú­stað­ur tröll­konu, syst­ur þeirr­ar sem bjó í Búr­felli og ætl­aði að sjóða Giss­ur á Lækj­ar­botn­um.