Bláfjallaskáli

Bláfjallaskáli, mið­stöð íþrótta­lífs í Bláfjöllum að vetr­ar­lagi. Það­an eru 11 km á Suð­ur­lands­veg (nr. 1) en 21 km á Krýsu­vík­ur­veg (nr. 42).