Bláfjöll, fólkvangur, skíðaland og útivistarsvæði. Villugjarnt og varasamt. Einkum eru varasöm hraunin vestan Bláfjalla en þar eru margar gjár og hellar með opum í þaki og 5–10 m og jafnvel meira niður í úfinn botninn.
Í Bláfjöllum hefur nú verið sköpuð góð aðstaða til skíðaiðkana.