Blöndudalshólar

Blöndudalshólar, fyrrum prestssetur til 1880 og kirkjustaður til 1882. Þar fæddist Björn Blöndal (1787–1846), sýslumaður, er fyrstur manna bar Blöndalsnafn. Nokkru utar er Blöndubrú.