Places > Northwest > Blöndustöð Blöndustöð Blöndustöð, stórvirkjun Blöndu sem leiddi til þess að mikil lón, 30 km2, mynduðust á heiðunum. Stöðvarhúsið er neðanjarðar. Virkjunin er 150 MW, tekin í notkun 1991.