Böðmóðsstaðir

Böð­móðs­stað­ir, á bakka Brú­ar­ár. Jarðhiti og gróðurhús. Þar var ferja yfir ána og vað sem þó er illt yf­ir­ferð­ar.