Böðvarshólar í Vesturhópi, þaðan voru þau systkin Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856–1940), einn helsti brautryðjandi kvenréttinda á Íslandi, og Sæmundur prófessor (1863–1936), yfirlæknir holdsveikraspítalans og átti öllum mönnum meiri þátt í því að útrýma holdsveiki á Íslandi.