Places > Southwest > Bolabás Bolabás Ármannsfell, 766 m móbergsfjall norður frá Þingvöllum. Sunnan undir því er Bolabás, þar voru kappreiðar haldnar áður fyrr í Skógarhólum en nú er þar góð aðstaða fyrir hesta og hestamenn. Þaðan liggja margar góðar reiðleiðir.