Bolabás

Ármannsfell, 766 m mó­bergs­fjall norð­ur frá Þing­völl­um. Sunn­an und­ir því er Bolabás, þar voru kapp­reið­ar haldn­ar áð­ur fyrr í Skóg­ar­hól­um en nú er þar góð að­staða fyr­ir hesta og hesta­menn. Það­an liggja marg­ar góð­ar reið­leið­ir.