Bolavellir

Bola­vell­ir, gras­lendi norð­an und­ir Svína­hrauni. Naut gengu fyrr­um víða á þess­um slóð­um og voru stund­um hættu­leg ferða­mönn­um, gátu jafn­vel vald­ið þeim bana.