Bólstaður

Bólstaður, eyði­býli, í Álfta­firði, bær Arn­kels goða. Byggð lagð­ist þar nið­ur fyr­ir 1000. 1929 var graf­ið í rúst­irn­ar sem eru einna elstu bygg­ing­arminj­ar á land­inu.