Borgarfjörður

Borgarfjörður, stutt­ur fjörð­­ur og breið­ur og sam­nefnd sveit upp af hon­um, um 10 km lang­ur dal­ur, grös­­­ug­ur og bú­sæld­ar­leg­ur.

Fjalla­­sýn mik­il og fríð, hæst ber Dyr­fjöll. Lit­auðgi fjalla og til­breytni í form­um mik­il enda eru hér bæði líp­ar­ít– og blá­grýt­is­fjöll. Talsvert um fagra og fá­gæta steina en tínsla þeirra er með öllu bönnuð nema með sérstöku leyfi landeigenda.

Skemmti­legar gönguleiðir hafa verið stikaðar út frá Borgarfirði. Sjá