Botn

Botn, bær við botn Súg­anda­fjarðar. Þar hefur verið numinn surtar­brand­ur, síðast 1940–42. Var hann allgott eldsneyti. Námugöngin löngu lokuð.