Places > West > Botnsá Botnsá Botnsá, þar er fossinn Glymur, um 200m, var lengi hæsti foss landsins, nú er það foss í Morsárjökli. Við Botnsá eru sýslumörk Kjósar– og Borgarfjarðarsýslna.