Botnsá

Botnsá, þar er foss­inn Glymur, um 200m, var lengi hæsti foss lands­ins, nú er það foss í Morsárjökli. Við Botnsá eru sýslu­mörk Kjós­ar– og Borg­ar­fjarð­arsýslna.