Bræðratunga

Bræðratunga, kirkju­stað­ur og fornt höfð­ingja­set­ur. Þar bjó Ás­grím­ur El­liða­gríms­son á sögu­öld, um skeið bjó Giss­ur Þor­valds­son þar, á 17. öld Gísli lög­mað­ur Há­kon­ar­son (1583–1631), og síð­ar Magn­ús Sig­urðs­son (1651–1707) er fræg­ur varð af mál­un­um við Árna Magn­ús­son prófess­or, sem m.a. seg­ir frá í Ís­lands­klukku Lax­ness.