Brandagil

Brandagil, þaðan liggur jeppavegur yfir að Húki í Miðfirði, vegur 705. Mikið him­brima­­varp­ er við vötnin á hálsinum.