Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall, 774 m hátt, við vest­ur­jað­ar Breiða­merk­ur­jök­uls. Víða mik­ið gró­ið. Um 1700 gengu skrið­jökl­ar sam­an fyr­ir fram­an fjall­ið og var það jökul­eyja allt til 1946, síð­an hafa jökl­ar dreg­ist enn meir til baka.