Places > East > Breiðamerkurfjall Breiðamerkurfjall Breiðamerkurfjall, 774 m hátt, við vesturjaðar Breiðamerkurjökuls. Víða mikið gróið. Um 1700 gengu skriðjöklar saman fyrir framan fjallið og var það jökuleyja allt til 1946, síðan hafa jöklar dregist enn meir til baka.