Breiðdalseyjar

Breiðdalseyjar, all­marg­ar í sunn­an­verðri Breið­dals­vík. Marg­ar þeirra gróðri vaxn­ar. Þar er mikið fuglalíf og varp og þar má til að mynda finna lunda og þar halda selir líka til. Eyjarnar tilheyra prestsetrinu Heydölum.