Brekkuþorp

Brekkuþorp, gam­all út­gerð­ar­stað­ur þar sem Ísak Jóns­son byggði fyrsta ís­hús á Ís­landi 1895. Þar er kirkja og skóli. Aðalatvinnuvegir eru sauð­fjár­rækt og fiskverkun. Þar var Þór­ar­­inn Jóns­son tón­skáld (1900–74) fædd­ur og upp­­­al­inn. Það­an er Vil­hjálm­­ur Hjálm­ars­son fyrr­um ráð­herra (f. 1914).