Places > Southeast > Brennivínskvísl Brennivínskvísl Brennivínskvísl, bergvatnskvísl undan Veðurhálsi á austanverðum Mælifellssandi er fellur í Hólmsá. Nafnið er sérstætt en ókunnugt er um tildrög þess.