Brimilsvellir

Brimilsvellir, fyrr­um stór­býli og mik­il út­gerð. Þar bjuggu 14 bænd­ur og þurra­búð­ar­menn fram um 1930 og voru þar þá um 100 manns.