Broddanes

Broddanes, mikil hlunnindajörð yst við Kollafjörð, selveiði, æðarvarp og reki. Broddar heita klettastapar utar á nesinu. Grunnskóli.