Places > Southwest > Brúarhlöð Brúarhlöð Brúarhlöð, gljúfur við Hvítá. Þar er nokkurt kjarr og sérkennilegar klettamyndanir í gljúfrinu. Hvítá er brúuð þar en tvisvar hefur áin sprengt af sér brúna.