Brunnar

Brunn­ar, gróð­ur­lendi við lít­ið stöðu­vatn, Brunna­vatn. Gam­all án­ing­ar­stað­ur. Þar lá Jónas Hall­gríms­son úti er hann kom frá að skoða Skjald­breið sem hann lýs­ir í frægu kvæði.