Brynjudalur

Brynjudalur, dalverpi upp af Brynjudalsvogi, um hann fellur Brynju­dalsá, veiðiá.

Við vesturströnd Bryjudalsvogs hafa fundist sjaldgæfir geislasteinar.