Búðaklettur

Búðahraun, við Búð­ir, runn­ið úr gjall­gíg, Búðakletti 88 m y.s. Inn und­ir hann geng­ur hell­ir sem þjóð­sag­an sagði að lægi alla leið til Surts­hell­is og væri gull­sand­ur í botni. Búða­hraun er frægt fyr­ir þroska­mik­inn gróð­ur blóm­jurta og burkna. Fund­ist hafa þar 130 teg­und­ir æðri plantna, sum­ar mjög sjald­gæf­ar. Friðland.