Búðardalur

Búðardalur, fyrr­um kirkju­stað­ur og oft höfð­ingja­set­ur. Þar bjó Magn­ús Ket­ils­son (1732–1803), sýslu­mað­ur, seint á 18. öld, af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur, gerði þar mikl­ar jarð­rækt­ar­til­raun­ir, m.a. ræktun tóbaks.