Places > West > Búðardalur Búðardalur Búðardalur, fyrrum kirkjustaður og oft höfðingjasetur. Þar bjó Magnús Ketilsson (1732–1803), sýslumaður, seint á 18. öld, afkastamikill rithöfundur, gerði þar miklar jarðræktartilraunir, m.a. ræktun tóbaks.