Búr

Fagridalur, nú í eyði, áður veð­ur­at­hug­un­ar­stöð. Milli Fagra­dals og Kollu­múla er Kattárdalur en um hann liggur gróf jeppaslóð af Hellisheiði út í Fagradal. Vest­an Fagra­dals er Búr, 516 m, með þver­hnípt­um hömr­um í sjó fram. Und­ir fjall­inu stór­feng­leg­ir berggangar og kletta­bás­ar sem að­eins verð­ur kom­ist að frá sjó.