Dalsá

Dalsá, þverá úr Melrakkadal. Um hana kvað Páll Vídalín:

Dimmt mér þótti Dals við á,

að mér sóttu þrjótar þá

dró af gaman að hálfu,

þrír af Satans álfu.