Díma

Jökulsá í Lóni, vatns­mik­il jök­ulá sem kem­ur und­an aust­an­verð­um Vatna­­jökli. Hún fell­ur nið­ur um Lón á mjög breið­um aur­um og var fyrr­um mik­ill far­ar­tálmi. Brú­in yfir hana er 247 m. Díma heit­ir kletta­sker á Jök­uls­ár­aurum nokk­uð fyr­ir inn­an þjóð­veg­inn. Frið­lýst nátt­úru­vætti.