Djúpá

Djúpá, allvatnsmikil, fellur austur úr Ljósavatni í Skjálfandafljót. Við ármótin er Barnafoss.