Djúpidalur

Djúpidalur, bær í samnefndum dal inn af Djúpafirði. Þaðan var Björn Jónsson ritstjóri og ráðherra (1846–1912). Kalklög eru þar í jörðu og silfurberg sem numið var um skeið. Jarðhiti.