Draflastaðir

Draflastaðir, bær og kirkju­stað­ur. Við þá var Sig­urð­ur Sig­urðs­son (1874–1940) bún­að­ar­mála­stjóri löng­um kennd­ur en fædd­ur var hann á Þúfu, nú eyði­býli syðst á Flat­eyj­ar­dals­heiði.