Dragháls

Dragháls, efsti bær í Svína­dal. Þar bjó Svein­björn Bein­teins­son (1924–1993) alls­herj­ar­goði ása­trú­ar­manna.