Drangar

Drangar, býli, skammt und­an bæn­um drap Ei­rík­ur rauði tvo syni bónd­ans á Breiða­ból­stað. Fyr­ir það var hann út­læg­ur gerð­ur og leit­aði til Græn­­lands. Sumir fræðimenn telja að Eiríkur og Þorvaldur faðir hans hafi upphaflega búið á þessum Dröngum en ekki hinum þekktari norður á Ströndum.