Drápuhlíðarfjall

Drápuhlíðarfjall, 527 m, lit­auð­ugt, sér­kenni­legt. Í því er bæði basalt og líp­ar­ít. Surt­ar­brand­ur milli blá­grýt­islaga og stein­gerð­ir trjá­bol­ir. Mik­ið um brenni­stein­s­kís og ýmsa sér­kenni­lega steina, jasp­is og gler­halla. Því var trú­að að þar fynd­ist gull og þess leitað en magn­ið þótti lít­ið.