Dritvík

Dritvík, um aldir ein fengsælasta og fjölsóttasta vorverstöð Íslands. Þaðan reru oft um 60 bátar með 300–400 vermönnum.

Austan við Dritvík er mikill klettastapi, Tröllakirkja, og í miðri víkinni Bárðarskip, klettur í flæðarmáli.