Drumboddsstaðir

Drumbosstaðir, eru miðstöð flúðasiglinga í Hvítá. Þaðan hefur verið boðið upp á flúðasiglingar á Hvítá frá árinu 1983. Siglt er á ánni frá apríl til október ár hvert. Arctic Rafting býður upp á ferðir tvisvar á dag enda eru flúðasiglingar vinsæl afþreyingin.