Dyngja

Dyngja, um 50 m djúp, grasi gróin kvos í melnum norðan við Hof. Þar er álagablettur sem ekki má slá.