Dyngjuháls

Dyngjuháls, eldbrunninn hryggur norður úr Vatnajökli 1000–1100 m y.s. Fimm samhliða gígaraðir liggja eftir honum endilöngum. Þaðan hafa hraun, stór og smá, runnið á ýmsum tímum til norðurs og vesturs.